Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.9.2009 | 09:44
Félagsmálaráđherra á opnum fundi í Kópavogi
Kćru félagar, Ađ vanda bjóđum viđ alla velkomna á opinn félagsfund hjá Samfylkingunni í Kópavogi mánudaginn 21. september nk. í Hamraborg 11, 3. hćđ. Gestur okkar ađ ţessu sinni er Árni Páll Árnason, félags og tryggingamálaráđherra. Fundurinn hefst kl....
4.9.2009 | 22:42
Fyrsti bćjarmálafundur Samfylkingarinnar í Kópavogi eftir sumarleyfi
Heil og sćl Fyrsti bćjarmálafundur Samfylkingarinnar í Kópavogi eftir sumarleyfi verđur mánudagskvöldiđ 7. september. Á fundinum fjallar Guđríđur Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bćjarstjórn, um bćjarmálin í sumar og starfiđ framundan í...
19.6.2009 | 19:36
Opinn fundur međ Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra
Áćtlun um endurreisn Sköpum samstöđu um leikreglur og leiđir til endurreisnar. Á fundunum flytja ţingmenn og sveitarstjórnarmenn ávörp, en ađ öđru leyti verđa fundirnir í formi spurninga og svara um ţau stóru og vandasömu mál sem veriđ er ađ leiđa til...
14.5.2009 | 22:22
Ađalfundur Samfylkingarfélagsins í Kópavogi
Heil og sćl Bođađ er til Ađalfundar Samfylkingarfélagsins í Kópavogi mánudaginn 18.maí Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og nefnda eftir ţví sem viđ á. 2. Lagđir fram reikningar. 3. Kosning formanns. 5. Kosning fjögurra ađalmanna í stjórn og tveggja til vara....
23.4.2009 | 21:48
Ávarp frá formanni flokksins í tilefni sumardagsins fyrsta
Kćru félagar ! Sumariđ er gengiđ í garđ. Harđur vetur er ađ baki og ég hygg ađ sjaldan eđa aldrei hafi landsmenn ţráđ sólrisuna og vorilminn meira en um ţessar mundir. Erfiđleikar undanfarinna mánađa hafa snert okkur öll og ţeir hafa reynt á stođir...
23.4.2009 | 14:48
Hvatning frá Árna Páli
Ágćtu félagar. Nú er komiđ ađ lokaspretti kosningabaráttunnar. Viđ mćlumst sterk í könnunum. Samt er ekkert í hendi um ađ okkur takist ađ leika lykilhlutverk viđ ríkisstjórnarmyndun í nćstu viku eđa tryggja framgang okkar helstu baráttumála. Viđ verđum...
25.3.2009 | 00:09
Kjördćmisţing í Suđvesturkjördćmi
Ágćtu félagar í Samfylkingunni í Kópavogi Kjördćmisţing í Suđvesturkjördćmi Kjördćmisţing Samfylkingarinnar í Suđvesturkjördćmi verđur haldiđ fimmtudaginn 26. mars í húsnćđi Samfylkingarinnar í Hafnarfirđi ađ Strandgötu 43. Fundurinn hefst kl 20:30....
24.3.2009 | 00:34
Fundur međ frambjóđendum til varaformanns Samfylkingarinnar
Miđvikudagskvöldiđ 25. mars verđur haldinn fundur međ frambjóđendum til varaformanns Samfylkingarinnar, ţeim Árna Páli Árnasyni og Degi B. Eggertssyni, en kosiđ verđur til embćttisins á landsfundi flokksins um komandi helgi. Fundurinn fer fram á...
23.3.2009 | 01:16
Bćjarmálin á mánudagsfundi
Heil og sćl Ţađ er ýmislegt framundan í bćjarmálunum hér í Kópavogi. Á nćstu dögum verđur fjárhagsáćtlun endurskođuđ og fátt bendir til annars en ađ skera ţurfi meira niđur en ţegar hefur veriđ gert. Grunnskólarnir hafa ţegar fengiđ tilskipun um...
28.2.2009 | 22:15
Frambođsfundur í Kópavogi
Góđir Kópavogsbúar Á mánudagsfundi Samfylkingarinnar í Kópavogi 2. mars munu ţátttakendur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suđvesturkjördćmi kynna sig og sjónarmiđ sín. Ţeir flytja stuttar framsögur og síđan gefst fundarmönnum tćkifćri til ađ beina til...
Myndaalbúm
Tenglar
Bćjarfulltrúar í Kópavogi
Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi
- Ýr Gunnlaugsdóttir Formađur
- Tjörvi Dýrfjörð Varaformađur
- Þorsteinn Ingimarsson Gjaldkeri
- Margrét Júlía Rafnsdóttir Ritari
- Kristín Sævarsdóttir Spjaldskrárritari
- Guðrún Jóna Jónsdóttir Varamađur
- Sigurður M. Grétarsson Varamađur
- UJ Kópavogi Félag ungra jafnađarmanna í Kópavogi
- Samfylkingin
Jafnađarmenn víđsvegar
- Socialdemokratiska Arbetareparti Socialdemokratiska Arbetareparti í Svíţjóđ
- Socialdemokraterne Socialdemokraterne Danmörku
- Arbeiderpartiet Arbeiderpartiet Noregi
- Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) í Finnlandi
- Parti-socialiste Franski sósíalistaflokkurinn
- Parti Socialiste (Belgium) Sósíalistaflokkur Belgíu
- Partido Socialista de Chile Sósíalistar í Chile
- Sozialdemokratische Partei Deutschlands Ţýskir jafnađarmenn
- Sandinista National Liberation Front Sandinistar í Nicaragua
- Partido Socialista Obrero Español Spánskir sósíalistar
Bćkur
Jafnvćgi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna
-
Lífsgćđi
Stefna Samfylkingarinnar í málefnum eldri borgara -
Fagra Ísland
Tillögur Samfylkingarinnar um ađ styrkja stöđu náttúru- og umhverfisverndar á Íslandi -
Unga Ísland
Ađgerđaáćtlun Samfylkingarinnar í málefnum barna og ungmenna -
Jafnvćgi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna -
Frjóa Ísland
Mennningarstefna Samfylkingarinnar