Leita í fréttum mbl.is

Félagsmálaráđherra á opnum fundi í Kópavogi

Kćru félagar,
 
Ađ vanda bjóđum viđ alla velkomna á opinn félagsfund hjá Samfylkingunni í Kópavogi mánudaginn 21. september nk. í Hamraborg 11, 3. hćđ. Gestur okkar ađ ţessu sinni er Árni Páll Árnason, félags og tryggingamálaráđherra.
 
Fundurinn hefst kl. 20:30.
 
 
Hlökkum til ađ sjá ykkur á góđum fundi.
Kveđja
Stjórnin

Fyrsti bćjarmálafundur Samfylkingarinnar í Kópavogi eftir sumarleyfi

Heil og sćl
Fyrsti bćjarmálafundur Samfylkingarinnar í Kópavogi eftir sumarleyfi verđur mánudagskvöldiđ 7. september. Á fundinum fjallar Guđríđur Arnardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bćjarstjórn, um bćjarmálin í sumar og starfiđ framundan í ađdraganda bćjarstjórnarkosninga.
Fundurinn hefst kl. 20:30 og hann er í Samfylkingarsalnum ađ Hamraborg 11, 3. hćđ. Allir eru velkomnir á fundinn.
Ţess má geta ađ daginn eftir, ţriđjudaginn 8. september verđur ţúsundasti fundur bćjarstjórnar Kópavogs.
Bestu kveđjur - bćjarfulltrúar Samfylkingarinnar

Opinn fundur međ Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra

Áćtlun um endurreisnSköpum samstöđu um leikreglur og leiđir til endurreisnar. Á fundunum flytja ţingmenn og sveitarstjórnarmenn ávörp, en ađ öđru leyti verđa fundirnir í formi spurninga og svara um ţau stóru og vandasömu mál sem veriđ er ađ leiđa til lykta í ríkisstjórn og á Alţingi ţessar vikurnar.    Umrćđuefnin verđa m.a.: Hagur heimilanna - Meiri atvinna  - Lífvćnleg fyrirtćki - Gengi og vextir –Ríkisfjármál –Stöđugleikasamningur - Icesave samningarnir - Ađildarumsókn ađ ESB - Samvinna í ríkisstjórn og hlutverk Samfylkingarinnar.  Allir fundirnir hefjast  kl. 20. og eru allir velkomnir.

Komiđ og látiđ raddir ykkar heyrast í líflegum umrćđum.

 

Hamraborg 11, mánudaginn  22. júní kl. 20.00

Frummćlendur :Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra, Hafsteinn Karlsson bćjarfulltrúi Árni Páll Árnason félags-og tryggingamálaráđherra og  Magnús Orri Schram

 


Ađalfundur Samfylkingarfélagsins í Kópavogi

Heil og sćl
Bođađ er til Ađalfundar Samfylkingarfélagsins í Kópavogi mánudaginn 18.maí
 Dagskrá:
1.     Skýrsla stjórnar og nefnda eftir ţví sem viđ á.
2.  Lagđir fram reikningar.
3.  Kosning formanns.
5. Kosning fjögurra ađalmanna í stjórn og tveggja til vara.
6. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga.
7. Kosning ţriggja manna uppstillingarnefndar.
8. Önnur mál.
Fundurinn er haldinn í Hamraborg 11, 3. hćđ og hefst kl. 20:30.
Félagar fjölmenniđ og takiđ međ ykkur nýja félaga
Stjórnin

Ávarp frá formanni flokksins í tilefni sumardagsins fyrsta

Kćru félagar !

Sumariđ er gengiđ í garđ. Harđur vetur er ađ baki og ég hygg ađ sjaldan eđa aldrei hafi landsmenn ţráđ sólrisuna og vorilminn meira en um ţessar mundir. Erfiđleikar undanfarinna mánađa hafa snert okkur öll og ţeir hafa reynt á stođir samfélagsins. Ţjóđin ţráir uppgjör, endurmat gilda og umfram allt von um réttláta leiđ endurreisnar úr úr erfiđleikunum. Kosningarnar á laugardaginn munu marka mikilvćg tímamót. Kosningarnar eru farvegur fyrir ţjóđina til ađ gera upp viđ ţá hugmyndafrćđi sem kallađi yfir okkur hremmingar vetrarins en ekki síđur ögurstund varđandi ţá vegferđ sem ţjóđin velur sér í uppbyggingunni eftir hruniđ. Í öllu tilliti eigum viđ Samfylkingarfólk, nestuđ međ hinum klassísku gildum jafnađarstefnunnar um frelsi, jafnrétti og brćđralag, brýnt erindi viđ ţjóđina viđ ţessar ađstćđur.

Viđ getum veriđ stolt af verkum okkar í ríkisstjórn síđustu tvö árin. Áherslur okkar í velferđarmálum, ekki síst í málefnum barna, lífeyrisţega og fatlađra, sem og viđsnúningur ríkisins í húsnćđismálum, skattamálum, jafnréttismálum, umhverfismálum, lýđrćđismálum og stórhćkkađar barna- og vaxtabćtur segja í raun allt sem segja ţarf um mikilvćgi ţess ađ Samfylkingin sé viđ stjórnvölin. Á tveimur árum hefur okkur tekist ađ sýna svart á hvítu ađ ţađ skiptir máli hverjir stjórna í ţessum efnum.

Viđ getum ekki síđur verđi stolt af ţeirri ábyrgu og árangursríku forystu sem Samfylkingin hefur tekiđ í björgunarađgerđum og endurreisnarstarfinu eftir bankahruniđ. Ţar hefur Samfylkingin veriđ sú kjölfesta sem ţjóđin ţurfti og ein flokka veriđ stađföst og einhuga um ađ marka ţjóđinni raunhćfa leiđ út úr erfiđleikunum. Ţrátt fyrir úrtöluraddir og erfiđ bođaföll hefur Samfylkigin ein flokka stađiđ í lappirnar og frá fyrsta degi mótađ, komiđ á og fylgt eftir ţeirri endurreisnaráćtlun sem nú er unniđ eftir í samstarfi viđ Alţjóđagjaldeyrissjóđinn og alţjóđasamfélagiđ. Ţađ ţarf oft á tíđum sterk bein til ađ verja slíka áćtlun í ólgusjó stjórnmálanna í ađdraganda kosninga, en ţá stađfestu höfum viđ sannarlega sýnt á undanförnum dögum og vikum. Af ţeirri stađfestu okkar er ég afar stolt.

Síđast en ekki síst getum viđ veriđ afar stolt af málefnalegu og skýru framlagi okkar til kosningabaráttunnar međ ţví ađ leggja fram, ein flokka, heildstćđa áćtlun um hvernig viđ sjáum fyrir okkur ađ íslenskt efnahagslíf verđi endurreist og stöđugleiki og velsćld tryggđ til framtíđar. Í ţeim efnum eru ađildarviđrćđur viđ ESB og í kjölfariđ ţjóđaratkvćđagreiđsla um niđurstöđu ţeirra samninga lykilatriđi. Ađeins međ slíkum formlegum ađildarviđrćđum fćst úr ţví skoriđ hvort ekki tekst međ ađstođ ESB ađ tryggja stöguleika krónunnar ţar til Evran yrđi tekin upp, tryggja full yfirráđ okkar yfir auđlindum okkar og lífvćnleg vaxtarskilyrđi fyrir atvinnulífiđ, ekki síst sjávarútveg og landbúnađ. Í mínum huga er ţetta eitt af brýnustu verkefnum nćstu ríkisstjórnar og verđi ég í forystu ţeirrar ríkisstjórnar mun ţađ leitt til lykta međ farsćlum hćtti.

Kćru félagar !

Kosningarnar á laugardaginn verđa sögulegar. Valdakerfi Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks er hruniđ og í fyrsta sinn á Íslandi eygjum viđ möguleikann á ađ jafnađarmannaflokkur verđi leiddur til forystu, sem stćrsti flokkur landsins. Verđi ţađ raunin bíđur okkar ţađ mikilvćga verkefni ađ leiđa endurreisnina nćstu árin og byggja upp samfélag jöfnuđar, réttlćtis og samheldin ađ norrćnni fyrirmynd. Viđ fáum tćkifćri til ađ tryggja íslenskum heimilum og fyrirtćkjum efnahagslegar ađstćđur eins og ţćr gerast bestar í Evrópu međ ađildarviđrćđum viđ ESB og upptökum Evru og forđa Íslandi ţannig frá einangrun og afturför í efnahagslegu tilliti.

Viđ höfum tvo daga til ađ láta ţennan draum rćtast. Tvo daga til ađ gera öllum ljóst sem enn eru í vafa, ekki síst í okkar nánasta umhverfi, ađ framtíđin mun ráđast nćsta laugardag. Sigur okkar er fjarri ţví ađ vera sjálfgefinn eins og skođanakannanir sýna, en hann er vel mögulegur ef viđ leggjumst öll á eitt. Viđ höfum allt sem til ţarf og getum gengiđ stolt til verka nćstu 48 klukkustundirnar.

Um leiđ og ég ţakka fyrir mikilvćgt framlag ykkar síđustu daga óska ég öllu Samfylkingarfólki gleđilegs sumars og glćsilegs sigurs í komandi kosningum.

Jóhanna Sigurđardóttir, formađur Samfylkingarinnar


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband