Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
30.6.2008 | 23:38
Tengslanet við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Svona fara menn að því að einkavinavæða heilbrigðiskerfið birtist á prakkarinn.blog.is
24.6.2008 | 13:20
"Sýslumaðurinn hefur fallist á kröfu húsfélagsins"
"Sýslumaðurinn í Kópavogi hefur fallist á kröfu húsfélagsins í Lundi 1 um stöðvun frekari framkvæmda við Nýbýlaveg. Styr hefur staðið um framkvæmdir við Nýbýlaveg og nálægð götunnar við íbúðarblokk. Sýslurmaðurinn hafnaði kröfu húsfélagsins um að loka...
23.6.2008 | 18:31
"Kúkur frá Kópavogi fullkomlega siðlaus"
"Eins og kom fram í Fréttablaðinu síðastliðinn laugardag dælir Kópavogsbær skólpi í Skerjafjörð um einu sinni í viku. Að mati Óttars Hrafnkelssonar, forstöðumanns Ylstrandarinnar í Nauthólsvík og Siglingaklúbbsins Sigluness, sem eru næstu nágrannar við...
21.6.2008 | 09:32
Kópavogur sóðar mest.
" Fréttablaðið upplýsir í dag, að Kópavogur mengar sjó á höfuðborgarsvæðinu með skolpi. Önnur sveitarfélög á svæðinu hleypa skólpi í sjóinn aðeins við sérstakar aðstæður. En Kópavogur gerir það reglulega einu sinni í viku. Að venju kannast Gunnar...
13.6.2008 | 09:21
Stofnfundur „Landnemans“ á sunnudaginn
Nýtt félag um málefni innflytjenda og fjölmenningar í tengslum við Samfylkinguna Stofnfundur „Landnemans“ á sunnudaginn „Landneminn“ er vinnuheiti félags sem stofnað verður nú á sunnudaginn, 15. júní, á Hressó í Austurstræti,...
Myndaalbúm
Tenglar
Bæjarfulltrúar í Kópavogi
Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi
- Ýr Gunnlaugsdóttir Formaður
- Tjörvi Dýrfjörð Varaformaður
- Þorsteinn Ingimarsson Gjaldkeri
- Margrét Júlía Rafnsdóttir Ritari
- Kristín Sævarsdóttir Spjaldskrárritari
- Guðrún Jóna Jónsdóttir Varamaður
- Sigurður M. Grétarsson Varamaður
- UJ Kópavogi Félag ungra jafnaðarmanna í Kópavogi
- Samfylkingin
Jafnaðarmenn víðsvegar
- Socialdemokratiska Arbetareparti Socialdemokratiska Arbetareparti í Svíþjóð
- Socialdemokraterne Socialdemokraterne Danmörku
- Arbeiderpartiet Arbeiderpartiet Noregi
- Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) í Finnlandi
- Parti-socialiste Franski sósíalistaflokkurinn
- Parti Socialiste (Belgium) Sósíalistaflokkur Belgíu
- Partido Socialista de Chile Sósíalistar í Chile
- Sozialdemokratische Partei Deutschlands Þýskir jafnaðarmenn
- Sandinista National Liberation Front Sandinistar í Nicaragua
- Partido Socialista Obrero Español Spánskir sósíalistar
Bækur
Jafnvægi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna
-
Lífsgæði
Stefna Samfylkingarinnar í málefnum eldri borgara -
Fagra Ísland
Tillögur Samfylkingarinnar um að styrkja stöðu náttúru- og umhverfisverndar á Íslandi -
Unga Ísland
Aðgerðaáætlun Samfylkingarinnar í málefnum barna og ungmenna -
Jafnvægi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna -
Frjóa Ísland
Mennningarstefna Samfylkingarinnar