Leita í fréttum mbl.is

"Sýslumaðurinn hefur fallist á kröfu húsfélagsins"

"Sýslumaðurinn í Kópavogi hefur fallist á kröfu húsfélagsins í Lundi 1 um stöðvun frekari framkvæmda við Nýbýlaveg. Styr hefur staðið um framkvæmdir við Nýbýlaveg og nálægð götunnar við íbúðarblokk.

Sýslurmaðurinn hafnaði kröfu húsfélagsins um að loka fyrir umferð til vesturs um hringtorg á gatnamótum Nýbýlavegar og Lundar. Lögbann við framkvæmdum kemur að svo stöddu í veg fyrir færslu vegarins fjær húseigninni. Framkvæmdum við Nýbýlaveg verður að öðru leyti haldið áfram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband