26.7.2008 | 11:08
Ráðið í æðstu embætti Kópavogsbæjar án auglýsingar
Á aukafundi í bæjarráði Kópavogs þann 26. júlí samþykkti meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að ráða í nokkur af æðstu embættum bæjarins án auglýsingar. Um er að ræða innanhúss hrókeringar ásamt nýrri stöðu gæðastjóra bæjarins.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samfylkingunni í Kópavogi þar segir einnig að fulltrúar Samfylkingarinnar hafi lagt til að umræddar stöður yrðu auglýstar í samræmi við starfsmannastefnu bæjarins og lögum um opinbera stjórnsýslu.
Þeirri tillögu var hafnað með þeim rökum að hér væri verið að gefa starfsmönnum bæjarins tækifæri til framgangs í starfi. Fulltrúar Samfylkingarinnar bentu á að auglýsing útilokar ekki framgang starfsmanna bæjarins í starfi en tryggir aftur á móti að þeir eigi allir jafna möguleika til þess framgangs en ekki einungis þeir sem meirihlutinn velur sérstaklega," segir í tilkynningunni sem Guðríður Arnardóttir bæjarfulltrúi og oddviti Samfylkingar sendir.
birtist. visi.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Tenglar
Bæjarfulltrúar í Kópavogi
Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi
- Ýr Gunnlaugsdóttir Formaður
- Tjörvi Dýrfjörð Varaformaður
- Þorsteinn Ingimarsson Gjaldkeri
- Margrét Júlía Rafnsdóttir Ritari
- Kristín Sævarsdóttir Spjaldskrárritari
- Guðrún Jóna Jónsdóttir Varamaður
- Sigurður M. Grétarsson Varamaður
- UJ Kópavogi Félag ungra jafnaðarmanna í Kópavogi
- Samfylkingin
Jafnaðarmenn víðsvegar
- Socialdemokratiska Arbetareparti Socialdemokratiska Arbetareparti í Svíþjóð
- Socialdemokraterne Socialdemokraterne Danmörku
- Arbeiderpartiet Arbeiderpartiet Noregi
- Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) í Finnlandi
- Parti-socialiste Franski sósíalistaflokkurinn
- Parti Socialiste (Belgium) Sósíalistaflokkur Belgíu
- Partido Socialista de Chile Sósíalistar í Chile
- Sozialdemokratische Partei Deutschlands Þýskir jafnaðarmenn
- Sandinista National Liberation Front Sandinistar í Nicaragua
- Partido Socialista Obrero Español Spánskir sósíalistar
Bækur
Jafnvægi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna
-
Lífsgæði
Stefna Samfylkingarinnar í málefnum eldri borgara -
Fagra Ísland
Tillögur Samfylkingarinnar um að styrkja stöðu náttúru- og umhverfisverndar á Íslandi -
Unga Ísland
Aðgerðaáætlun Samfylkingarinnar í málefnum barna og ungmenna -
Jafnvægi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna -
Frjóa Ísland
Mennningarstefna Samfylkingarinnar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.