20.11.2008 | 05:36
Ályktun frá Stjórn Samfylkingarfélagsins í Kópavogi
Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi leggur þunga áherslu á að markmið jafnaðarstefnunnar verði hafðar að leiðarljósi við uppbyggingu hins nýja Íslands. Forgangsverkefni okkar er að slá skjaldborg um fjölskyldurnar í landinu og tryggja fjárhagslegt öryggi heimilanna. Forsenda þess er að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins.
Nauðsynlegt er að fá óháða aðila, sem njóta trausts á alþjóðavettvangi, til að rannsaka skipsbrot efnahagslífsins og hverjir beri þar ábyrgð. Brýnt er að skipta um stjórnendur í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu til að endurvekja traust almennings og alþjóðasamfélagsins á íslenskum stjórnvöldum.
Stjórn félagsins kallar jafnframt á tafarlausa umsókn um aðild að Evrópusambandinu og evrópska myntsamstarfinu í kjölfarið.
-Stjórn Samfylkingarfélagsins í Kópavogi
Nauðsynlegt er að fá óháða aðila, sem njóta trausts á alþjóðavettvangi, til að rannsaka skipsbrot efnahagslífsins og hverjir beri þar ábyrgð. Brýnt er að skipta um stjórnendur í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu til að endurvekja traust almennings og alþjóðasamfélagsins á íslenskum stjórnvöldum.
Stjórn félagsins kallar jafnframt á tafarlausa umsókn um aðild að Evrópusambandinu og evrópska myntsamstarfinu í kjölfarið.
-Stjórn Samfylkingarfélagsins í Kópavogi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Tenglar
Bæjarfulltrúar í Kópavogi
Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi
- Ýr Gunnlaugsdóttir Formaður
- Tjörvi Dýrfjörð Varaformaður
- Þorsteinn Ingimarsson Gjaldkeri
- Margrét Júlía Rafnsdóttir Ritari
- Kristín Sævarsdóttir Spjaldskrárritari
- Guðrún Jóna Jónsdóttir Varamaður
- Sigurður M. Grétarsson Varamaður
- UJ Kópavogi Félag ungra jafnaðarmanna í Kópavogi
- Samfylkingin
Jafnaðarmenn víðsvegar
- Socialdemokratiska Arbetareparti Socialdemokratiska Arbetareparti í Svíþjóð
- Socialdemokraterne Socialdemokraterne Danmörku
- Arbeiderpartiet Arbeiderpartiet Noregi
- Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) í Finnlandi
- Parti-socialiste Franski sósíalistaflokkurinn
- Parti Socialiste (Belgium) Sósíalistaflokkur Belgíu
- Partido Socialista de Chile Sósíalistar í Chile
- Sozialdemokratische Partei Deutschlands Þýskir jafnaðarmenn
- Sandinista National Liberation Front Sandinistar í Nicaragua
- Partido Socialista Obrero Español Spánskir sósíalistar
Bækur
Jafnvægi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna
-
Lífsgæði
Stefna Samfylkingarinnar í málefnum eldri borgara -
Fagra Ísland
Tillögur Samfylkingarinnar um að styrkja stöðu náttúru- og umhverfisverndar á Íslandi -
Unga Ísland
Aðgerðaáætlun Samfylkingarinnar í málefnum barna og ungmenna -
Jafnvægi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna -
Frjóa Ísland
Mennningarstefna Samfylkingarinnar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.