Leita í fréttum mbl.is

Ađventukaffi í Kópavogi

Góđir Kópavogsbúar!

Samfylkingin í Kópavogi býđur eldri borgurum í ađventukaffi laugardaginn 6. desember kl 10 í félagsheimili Samfylkingarinnar í Kópavogi ađ Hamraborg 11. Góđar veitingar verđa í bođi og notaleg ađventustemning í húsinu.

Gestgjafi dagsins er Katrín Júlíusdóttir alţingismađur en auk hennar koma fram Árni Páll Árnason, alţingismađur auk ţess sem Guđmundur Andri Thorson og Hallgrímur Helgason lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum.

Kaffibođiđ hefst kl. 10:00 og verđa bílferđir frá Gullsmára og Gjábakka.

Allir velkomnir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband