Leita í fréttum mbl.is

Framboðsfundur í Kópavogi

Góðir Kópavogsbúar
Á mánudagsfundi Samfylkingarinnar í Kópavogi 2. mars munu þátttakendur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi kynna sig og sjónarmið sín. Þeir flytja stuttar framsögur og síðan gefst fundarmönnum tækifæri til að beina til þeirra spurningum.
Fundurinn er í Hamraborg 11, 3. hæð og hefst kl. 20:30. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og nýir félagar eru velkomnir.
Stjórnin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband