Leita í fréttum mbl.is

Fundur með frambjóðendum til varaformanns Samfylkingarinnar

Miðvikudagskvöldið 25. mars verður haldinn fundur með frambjóðendum til varaformanns Samfylkingarinnar, þeim Árna Páli Árnasyni og Degi B. Eggertssyni, en kosið verður til embættisins á landsfundi flokksins um komandi helgi.  Fundurinn fer fram á kosningamiðstöðinni í Skólabrú, við Austurvöll og hefst hann klukkan 20.30.

Samfylkingarfólk í Kraganum er sérstaklega boðið velkomið

Mætum öll og tökum þátt í líflegri stjórnmálaumræðu 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband