19.6.2009 | 19:36
Opinn fundur međ Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra
Áćtlun um endurreisnSköpum samstöđu um leikreglur og leiđir til endurreisnar. Á fundunum flytja ţingmenn og sveitarstjórnarmenn ávörp, en ađ öđru leyti verđa fundirnir í formi spurninga og svara um ţau stóru og vandasömu mál sem veriđ er ađ leiđa til lykta í ríkisstjórn og á Alţingi ţessar vikurnar. Umrćđuefnin verđa m.a.: Hagur heimilanna - Meiri atvinna - Lífvćnleg fyrirtćki - Gengi og vextir Ríkisfjármál Stöđugleikasamningur - Icesave samningarnir - Ađildarumsókn ađ ESB - Samvinna í ríkisstjórn og hlutverk Samfylkingarinnar. Allir fundirnir hefjast kl. 20. og eru allir velkomnir.
Komiđ og látiđ raddir ykkar heyrast í líflegum umrćđum.
Hamraborg 11, mánudaginn 22. júní kl. 20.00
Frummćlendur :Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra, Hafsteinn Karlsson bćjarfulltrúi Árni Páll Árnason félags-og tryggingamálaráđherra og Magnús Orri Schram
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Myndaalbúm
Tenglar
Bćjarfulltrúar í Kópavogi
Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi
- Ýr Gunnlaugsdóttir Formađur
- Tjörvi Dýrfjörð Varaformađur
- Þorsteinn Ingimarsson Gjaldkeri
- Margrét Júlía Rafnsdóttir Ritari
- Kristín Sævarsdóttir Spjaldskrárritari
- Guðrún Jóna Jónsdóttir Varamađur
- Sigurður M. Grétarsson Varamađur
- UJ Kópavogi Félag ungra jafnađarmanna í Kópavogi
- Samfylkingin
Jafnađarmenn víđsvegar
- Socialdemokratiska Arbetareparti Socialdemokratiska Arbetareparti í Svíţjóđ
- Socialdemokraterne Socialdemokraterne Danmörku
- Arbeiderpartiet Arbeiderpartiet Noregi
- Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) í Finnlandi
- Parti-socialiste Franski sósíalistaflokkurinn
- Parti Socialiste (Belgium) Sósíalistaflokkur Belgíu
- Partido Socialista de Chile Sósíalistar í Chile
- Sozialdemokratische Partei Deutschlands Ţýskir jafnađarmenn
- Sandinista National Liberation Front Sandinistar í Nicaragua
- Partido Socialista Obrero Español Spánskir sósíalistar
Bćkur
Jafnvćgi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna
-
Lífsgćđi
Stefna Samfylkingarinnar í málefnum eldri borgara -
Fagra Ísland
Tillögur Samfylkingarinnar um ađ styrkja stöđu náttúru- og umhverfisverndar á Íslandi -
Unga Ísland
Ađgerđaáćtlun Samfylkingarinnar í málefnum barna og ungmenna -
Jafnvćgi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna -
Frjóa Ísland
Mennningarstefna Samfylkingarinnar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.