Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Aðventukaffi í Kópavogi

Góðir Kópavogsbúar!

Samfylkingin í Kópavogi býður eldri borgurum í aðventukaffi laugardaginn 6. desember kl 10 í félagsheimili Samfylkingarinnar í Kópavogi að Hamraborg 11. Góðar veitingar verða í boði og notaleg aðventustemning í húsinu.

Gestgjafi dagsins er Katrín Júlíusdóttir alþingismaður en auk hennar koma fram Árni Páll Árnason, alþingismaður auk þess sem Guðmundur Andri Thorson og Hallgrímur Helgason lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum.

Kaffiboðið hefst kl. 10:00 og verða bílferðir frá Gullsmára og Gjábakka.

Allir velkomnir.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband