Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
27.1.2009 | 00:39
Ályktun Samfylkingarfélagsins í Kópavogi
Heil og sæl
Það var húsfyllir á mánudagsfundi Samfylkingarinnar í Kópavogi í kvöld. Rætt var um stöðuna í landsmálunum og á fundinum voru m.a. allir þingmenn flokksins í Suðvestur kjördæmi. Miklar og líflegar umræður voru um stöðu mála og í lok fundarins var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma:
Fundur í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi haldinn 26. janúar lýsir yfir fullum stuðningi við framgöngu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns og þingflokks Samfylkingarinnar undanfarna daga og hvetur þau til allra góðra verka í þágu lands og þjóðar
Við höfum of lengi búið við deyfð og verkkvíða Sjálstæðisflokksins. Verkefnin í landsstjórninni eru ærin og það þarf fumlausa starfssama stjórn til að hrinda í framkvæmd fjölmörgum aðgerðum til bjargar heimilum og fyrirtækjum í landinu. Samfylkingunni er best treystandi til forystu í slíkri stjórn.
Rétt er að minna á að Samfylkingin í Kópavogi heldur fundi á hverju mánudagskvöldi. Þeir eru í Hamraborg 11, 3. hæð og hefjast kl. 20:30
Við hvetjum Kópavogsbúa til að taka þátt í öflugu starfi flokksins og hafa áhrif á stefnumótun.
Stjórnin
Myndaalbúm
Tenglar
Bæjarfulltrúar í Kópavogi
Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi
- Ýr Gunnlaugsdóttir Formaður
- Tjörvi Dýrfjörð Varaformaður
- Þorsteinn Ingimarsson Gjaldkeri
- Margrét Júlía Rafnsdóttir Ritari
- Kristín Sævarsdóttir Spjaldskrárritari
- Guðrún Jóna Jónsdóttir Varamaður
- Sigurður M. Grétarsson Varamaður
- UJ Kópavogi Félag ungra jafnaðarmanna í Kópavogi
- Samfylkingin
Jafnaðarmenn víðsvegar
- Socialdemokratiska Arbetareparti Socialdemokratiska Arbetareparti í Svíþjóð
- Socialdemokraterne Socialdemokraterne Danmörku
- Arbeiderpartiet Arbeiderpartiet Noregi
- Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) í Finnlandi
- Parti-socialiste Franski sósíalistaflokkurinn
- Parti Socialiste (Belgium) Sósíalistaflokkur Belgíu
- Partido Socialista de Chile Sósíalistar í Chile
- Sozialdemokratische Partei Deutschlands Þýskir jafnaðarmenn
- Sandinista National Liberation Front Sandinistar í Nicaragua
- Partido Socialista Obrero Español Spánskir sósíalistar
Bækur
Jafnvægi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna
-
Lífsgæði
Stefna Samfylkingarinnar í málefnum eldri borgara -
Fagra Ísland
Tillögur Samfylkingarinnar um að styrkja stöðu náttúru- og umhverfisverndar á Íslandi -
Unga Ísland
Aðgerðaáætlun Samfylkingarinnar í málefnum barna og ungmenna -
Jafnvægi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna -
Frjóa Ísland
Mennningarstefna Samfylkingarinnar