Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
25.3.2009 | 00:09
Kjördæmisþing í Suðvesturkjördæmi
Ágætu félagar í Samfylkingunni í Kópavogi
Kjördæmisþing í Suðvesturkjördæmi
Kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi verður haldið fimmtudaginn 26. mars í húsnæði Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að Strandgötu 43. Fundurinn hefst kl 20:30.
Dagskrá.
1. Lögð fram tillaga stjórnar kjördæmisráðs um framboðslista Samfylkingarinnar í komandi alþingiskosningum.
2. Önnur mál.
Stjórn Kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi
---
Áhugasömum er bent á félagsfund Samfylkingarfélagsins í Reykjavík með frambjóðendum til varaformanns Samfylkingarinnar, þeim Árna Páli Árnasyni og Degi B.Eggertssyni en kosið verður til embættisins á landsfundinum um komandi helgi. Fundurinn er haldinn miðvikudagskvöldið 25. mars kl. 20:30 að Skólabrú við Austurvöll. Gestir úr Suðvesturkjördæmi eru hjartanlega velkomnir
Kjördæmisþing í Suðvesturkjördæmi
Kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi verður haldið fimmtudaginn 26. mars í húsnæði Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að Strandgötu 43. Fundurinn hefst kl 20:30.
Dagskrá.
1. Lögð fram tillaga stjórnar kjördæmisráðs um framboðslista Samfylkingarinnar í komandi alþingiskosningum.
2. Önnur mál.
Stjórn Kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi
---
Áhugasömum er bent á félagsfund Samfylkingarfélagsins í Reykjavík með frambjóðendum til varaformanns Samfylkingarinnar, þeim Árna Páli Árnasyni og Degi B.Eggertssyni en kosið verður til embættisins á landsfundinum um komandi helgi. Fundurinn er haldinn miðvikudagskvöldið 25. mars kl. 20:30 að Skólabrú við Austurvöll. Gestir úr Suðvesturkjördæmi eru hjartanlega velkomnir
24.3.2009 | 00:34
Fundur með frambjóðendum til varaformanns Samfylkingarinnar
Miðvikudagskvöldið 25. mars verður haldinn fundur með frambjóðendum til varaformanns Samfylkingarinnar, þeim Árna Páli Árnasyni og Degi B. Eggertssyni, en kosið verður til embættisins á landsfundi flokksins um komandi helgi. Fundurinn fer fram á kosningamiðstöðinni í Skólabrú, við Austurvöll og hefst hann klukkan 20.30.
Samfylkingarfólk í Kraganum er sérstaklega boðið velkomið
Mætum öll og tökum þátt í líflegri stjórnmálaumræðu
23.3.2009 | 01:16
Bæjarmálin á mánudagsfundi
Heil og sæl
Það er ýmislegt framundan í bæjarmálunum hér í Kópavogi. Á næstu dögum verður fjárhagsáætlun endurskoðuð og fátt bendir til annars en að skera þurfi meira niður en þegar hefur verið gert. Grunnskólarnir hafa þegar fengið tilskipun um verulegan viðbótarniðurskurð eða um 6 milljónir á hvern skóla að meðaltali. Það er rösklega ein kennarastaða.
Hvar á að skera niður? Hvað með loforðin um að halda uppi grunnþjónustu? Er hægt að skera niður í yfirstjórn bæjarins eða er staðan þar þannig að ekki er hægt að hrófla við neinu? Hver á forgangsröðunin hjá bæjarfélaginu að vera í rekstrinum?
Við þurfum að leita svara við þessum spurningum og fleirum álíka. Málið verður til umræðu á mánudagsfundi Samfylkingarinnar í Kópavogi 23. mars. Fundurinn verður í Hamraborg 11, 3. hæð og hefst kl. 20:00. Félagar eru hvattir til að mæta og nýir félagar eru velkomnir sem og gestir sem áhuga hafa á málinu.
Kveðja - bæjarfulltrúar
Myndaalbúm
Tenglar
Bæjarfulltrúar í Kópavogi
Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi
- Ýr Gunnlaugsdóttir Formaður
- Tjörvi Dýrfjörð Varaformaður
- Þorsteinn Ingimarsson Gjaldkeri
- Margrét Júlía Rafnsdóttir Ritari
- Kristín Sævarsdóttir Spjaldskrárritari
- Guðrún Jóna Jónsdóttir Varamaður
- Sigurður M. Grétarsson Varamaður
- UJ Kópavogi Félag ungra jafnaðarmanna í Kópavogi
- Samfylkingin
Jafnaðarmenn víðsvegar
- Socialdemokratiska Arbetareparti Socialdemokratiska Arbetareparti í Svíþjóð
- Socialdemokraterne Socialdemokraterne Danmörku
- Arbeiderpartiet Arbeiderpartiet Noregi
- Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) Sosialidemokraattinen Puolue (SDP) í Finnlandi
- Parti-socialiste Franski sósíalistaflokkurinn
- Parti Socialiste (Belgium) Sósíalistaflokkur Belgíu
- Partido Socialista de Chile Sósíalistar í Chile
- Sozialdemokratische Partei Deutschlands Þýskir jafnaðarmenn
- Sandinista National Liberation Front Sandinistar í Nicaragua
- Partido Socialista Obrero Español Spánskir sósíalistar
Bækur
Jafnvægi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna
-
Lífsgæði
Stefna Samfylkingarinnar í málefnum eldri borgara -
Fagra Ísland
Tillögur Samfylkingarinnar um að styrkja stöðu náttúru- og umhverfisverndar á Íslandi -
Unga Ísland
Aðgerðaáætlun Samfylkingarinnar í málefnum barna og ungmenna -
Jafnvægi og framfarir
Ábyrg efnahagsstefna -
Frjóa Ísland
Mennningarstefna Samfylkingarinnar